Hrein eign lífeyrissjóða 31.12.2018

Lífeyrissjóðir innan vébanda Landssamtaka lífeyrissjóða. 

 

Lífeyrissjóðir

Þúsundir króna

Aukning frá 2017 %

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 872.778.645 8,4
Lífeyrissjóður verzlunarmanna 712.742.267 6,7
Gildi-lífeyrissjóður 561.217.470 7,8
Birta lífeyrissjóður  372.352.851 6,5
Frjálsi lífeyrissjóðurinn 237.000.836 11,2
Almenni lífeyrissjóðurinn 229.482.949 8,9
Stapi lífeyrissjóður 220.706.668 7,2
BRÚ lífeyrissjóður  216.386.355 11,9
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 162.064.900 5,4
Festa lífeyrissjóður 148.927.509 10,4
Lífsverk lífeyrissjóður 88.906.579 9,0
Íslenski lífeyrissjóðurinn 80.401.156 12,1
Lífeyrissjóður starfsm. Reykjavíkurborgar 78.814.689 2,7
Lífeyrissjóður bankamanna 78.102.879 4,7
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja 53.441.427 7,6
Eftirlaunasjóður FÍA 37.374.887 7,9
Lífeyrissjóður bænda 33.981.749 2,4
Lífeyrissjóður starfsm. BÍ hf. 23.759.279 3,4
Lífeyrissjóður starfsm. Akureyrarbæjar hf. 12.012.612 0,3
Lífeyrissjóður Rangæinga 12.390.194 9,3
Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands 5.973.006 6,1
Samtals 4.238.818.907 7,9