Hrein eign lífeyrissjóða í desember 2016

Lífeyrissjóðir innan vébanda Landssamtaka lífeyrissjóða. 

 

Lífeyrissjóðir

Þúsundir króna

Aukning árið 2016 %

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 720.413.935 23,6
Lífeyrissjóður verzlunarmanna 602.384.583 3,2
Gildi lífeyrissjóður 471.687.030 3,7
Birta lífeyrissjóður  320.152.350 2,6
Stapi lífeyrissjóður 186.692.847 4,1
Frjálsi lífeyrissjóðurinn 185.545.387 6,7
Almenni lífeyrissjóðurinn 184.908.340 6,2
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 142.963.320 2,3
BRÚ lífeyrissjóður starfsm. sveitarfélaga 128.475.036 12,3
Festa lífeyrissjóður 119.420.466 6,3
Lífeyrissjóður starfsm. Reykjavíkurborgar 74.061.629 2,5
Lífsverk lífeyrissjóður 72.967.607 10,0
Lífeyrissjóður bankamanna 71.019.484 5,1
Íslenski lífeyrissjóðurinn 61.200.991 11,6
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja 45.722.760 0,7
Eftirlaunasjóður FÍA 31.584.465 6,1
Lífeyrissjóður bænda 31.432.632 2,8
Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga 26.444.480 -4,6
Lífeyrissjóður starfsm. Búnaðarbanka Íslands hf. 22.186.287 4,5
Lífeyrissjóður starfsm. Akureyrarbæjar hf. 10.432.066 0,9
Lífeyrissjóður Rangæinga 10.111.389 8,3
Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands 5.083.086 7,0
Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar 4.377.572 4,8
Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar 4.014.821 1,8
Samtals 3.533.314.467 7,9
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?