Eru lífeyrismálin leiðinleg?

Eru lífeyrismálin leiðinleg?

- Hvað er að gerast á vettvangi LL í fræðslumálum og hvað eru lífeyrissjóðirnir að gera?

Hvernig er okkur að takast að fræða fólk um lífeyrissjóðakerfið og hvaða aðferðum erum við að beita? Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og nefndarmaður í fræðslunefnd LL, fer yfir sviðið m.t.t. þess hvað LL eru að gera og hvað sjóðirnir sjálfir eru að gera í fræðslumálum. Getum við gert betur?

Skráning á Lífeyrismál.is