19. desember kl. 12:00-13:00
Hádegisfræðslufundur fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða á Grandhóteli fimmtudaginn 19. desember kl. 12 - 13. Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ, ræðir samspil greiðslna lífeyrissjóða og almannatrygginga.