FJARNÁM - Félagsmálaskólinn í samstarfi við LL. Tryggingafræðilegt mat

Tryggingafræðilegt mat

Lífeyrissjóðum ber álega að framkvæma tryggingafræðilega athugun á starfsemi sjóðsins sem segir til um getu hans til að standa undir skuldbindingum. Fjallað verður um forsendur og aðferðafræði við gerð tryggingafræðilegs mats lífeyrissjóðanna og helstu áhrifa- og óvissuþætti því tengda. Rætt um viðmið um tryggingafræðilega stöðu og aðgerðir sem sjóðunum ber að grípa til í tengslum við hana.

  • Staður:  Guðrúnartún 1, 1. hæð
  • Tími:  20. mars – frá 15:00 – 18:00 – námskeiðið er einnig í boði á fjarfundi.
  • Leiðbeinandi: Bjarni Guðmundsson

Sjá nánar á vefsíðu Félagsmálaskólans