Félagsmálaskólinn. Persónuvernd í lífeyrissjóðum

Viðburðir á næstunni

Sjá viðburðadagatal

Persónuvernd í lífeyrissjóðum

Skyldur og áskoranir lífeyrissjóðanna í tengslum við nýlega löggjöf um persónuvernd verða til umfjöllunar ásamt meðferð og skráningu persónuupplýsinga, persónuverndarstefnu og hlutverk persónuverndarfulltrúa í starfsemi lífeyrissjóða.
Áhersla verður á uppbyggingu réttinda og tryggingarvernd í samtryggingardeildum lífeyrissjóða og þær áskoranir sem kerfið stendur frammi fyrir.

Leiðbeinandi: Sigurður Kári Tryggvason, lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi Almenna lífeyrissjóðsins.

Skráning á heimasíðu félagsmálaskólans.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?