Glærur frá fundum og fundargögn

Glærur

Kynning Tryggingastofnunar - umsókn um örorkulífeyri 4. apríl 2018.
Kynning Margrétar Jónsdóttur hjá Tryggingastofnun

Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn 22. febrúar 2018
Glærur Tryggingastofnunar. Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn og Verklag-erlenda mál

Þjóðskrá Íslands. Kynning í Guðrúnartúni 1, 21. febrúar 2018
Fasteignanúmer í stað fastanúmera

"Mótun lífeyriskerfa. Hvað getum við lært af alþjóðasamfélaginu?" Málþing 1. febrúar 2018
Um erlend viðmið fyrir lífeyriskerfi. Innlegg frá meginlandinu. Tómas N. Möller, lögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Stöðugar umbætur. Hvað getum við lært af hugmyndafræði Alþjóðabankans við að gera gott lífeyriskerfi betra. Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.

Kynning á skýrslu starfshóps um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu 24. janúar 2018
Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í uppbyggingu atvinnulífs. Skýrsla í janúar 2018
Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í uppbyggingu atvinnulífs. Kynning á niðurstöðum í janúar 2018
Umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi. Hagfræðistofnun. Janúar 2018

Málstofa: Ellilífeyriskerfi Belgíu föstudaginn 24. nóvember í samstarfi við Háskóla Íslands og Landssamband eldri borgara
Framsöguerindi
Old age protection in Belgium - a short introduction. Dr. Hans Peeters pensions expert at the Belgian Federal Plannig Bureau
Non-take-up of the IGO: a Belgian social assistance scheme for the elderly. Joy Schols, doctoral researcher KU Leuven
The uncharted no-man's land of tax expenditures. Joy Schols.
The Icelandic Pension System. Stefán Halldórsson, verkefnisstjóri LL

Kynning á hagtölum lífeyrissjóða 23. nóvember 2017
Hagtöluhópur LL - Þórhildur Stefánsdóttir

Hádegisfyrirlestur um þróun á fasteigna- og lánamarkaði og vefsíðan herborg.is kynnt 15. nóvember 2017.
Þróun á fasteigna- og lánamarkaði. Dr. Ásgeir Jónsson, dósent og deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands.
Herborg.is - samanburður allra húsnæðislána á Íslandi. Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur og stofnandi.

Fyrirlestur Kristján Guy Burgess um "Ábyrgar fjárfestingar & siðferðileg viðmið" frá fundi 19. október 2017.
Ábyrgar fjárfestingar & siðferðileg viðmið

Kynning á nýju úrræði um Fyrstu fasteign sem tók gildi 1. júlí 2017 haldin 16. ágúst 2017.
Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ
Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, sviðsstjóri RSK

Kynning á væntanlegum breytingum á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna 30. maí 2017.
Kynning Völu Rebekku Þorsteinsdóttur hjá LSR
Kynning Þóru Jónsdóttur hjá Brú lífeyrissjóði

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 23. maí 2017.
Glærur frá fundinum
Starfsskýrsla 2016-2017

Kynning á samanburði lífeyriskerfa í fimm Evrópuríkjum 7. mars 2017. Glærur Stefáns Halldórssonar, verkefnisstjóra LL.
Lífeyriskerfi á vogarskál

Kynning Persónuverndar á Grand hótel 24. febrúar 2017.
Ný persónuverndarlöggjöf 2018. Persónuvernd: lykilatriði í rekstri

Kynningar Þóreyjar S. Þórðardóttur á Grand hótel 15. febrúar 2017.
Skipting ellilífeyrisréttinda

Kynningar Sigríðar Lilllý Baldursdóttur, forstjóra TR á Grand hótel 7. desember 2016.
Breytingar á lögum um almannatryggingar 

Kynning Eigna- og áhættustýringarnefndar LL á Grand hótel 1. desember 2016.
Helstu breytingar á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða

Kynning Stefáns Halldórssonar og Bjarna Guðmundssonar á niðurstöðum rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri 28. október 2016.
Glærur frá fundinum.

Fundur LL og VIRK á Grand hótel 26. október 2016. Starfsendurhæfing og örorkulífeyrir - markvissari samskipti VIRK og lífeyrissjóðanna.
Erindi Vigdísar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK „Ábyrgð og hlutverk mismunandi aðila. Hvernig náum við betri árangri saman?”.
Erindi Ingibjargar Loftsdóttur, sviðsstjóra hjá VIRK „Hvernig geta lífeyrissjóðir nálgast og nýtt upplýsingar frá VIRK?".
Erindi Völu Rebekku Þorsteinsdóttur, lögfræðings LSR
„Endurhæfing skilyrði greiðslu örorkulífeyris" .

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 24. maí 2016
Glærur frá fundinum

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?