Undirbúningsnámskeið fyrir stjórnarmenn í lífeyrissjóðum vegna hæfismats FME 2. október

Námskeið á vegum Félagsmálaskóla alþýðu

 
Hlutverk stjórnarmanna og starfsemi lífeyrissjóða 

Sjálfstæði, dómgreind og viðhorf

 

Kl. 09:00 - 12:15
Hlutverk stjórnarmanna og starfsemi lífeyrissjóða
Þórey S. Þórðardóttir, hrl. framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða

Kl. 12:45 - 16:00

Sjálfstæði, dómgreind og viðhorf
Kristján Geir Pétursson, hdl. lögfræðingur hjá Birtu lífeyrissjóði

 

Skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans