Erlent efni

Landssamtök lífeyrissjóða leitast við að fylgjast með helstu straumum og stefnum varðandi lífeyrismál erlendis sem geta komið að gagni fyrir sjóðfélaga, þróun íslenskra lífeyrissjóða og lífeyriskerfið í heild.

Hér eru tenglar á helstu stofnanir og samtök erlendis þar sem finna má upplýsingar um lífeyriskerfi og lífeyrissjóði.

Landssamtök lífeyrissjóða eru aðilar að Pensions Europe.

Heimasíða PensionsEurope

„PensionsEurope is the leading voice of workplace pensions in Europe. Our role is to develop a good EU framework that promotes workplace pensions in Europe and achieves good member outcomes. We therefore closely work together with the EU institutions and relevant stakeholders and are the only association that focuses exclusively on pensions.“

PensionsEurope has 24 Members in 19 EU Member States and 3 other countries and together they provide pensions for over 110 million people and own assets of over € 4 trillion. 

Meðal áhugaverðs efnis á vef PensionsEurope:

2017 - Towards a new design for workplace pensions

2017 - Principles for securing good outcomes for members of defined contribution pension plans through Europe

2016 - Key Principles of Good Governance for Workplace Defined Contribution Pension Plans throughout Europe

2015 - Pension design principles applied to modern defined contribution solutions

OECD

OECD – Á vef OECD fyrir lífeyriskerfi er mikið af gagnlegu efni um starfsemi lífeyrissjóða og uppbyggingu lífeyriskerfa.

Meðal áhugaverðs efnis á vef OECD:

2006 - OECD Guidelinesonpension fund assetmanagement

2009 - OECD Guidelines for Pension Fund Governance

2011 - OECD/ IOPS Good practices for pension funds’ risk management systems

2012 - TheOECD Roadmap of theGoodDesign of DefinedcontributionPension Plans

2016 - OECD Coreprinciples of privatepensionregulation

Vefur Evrópusambandsins og lífeyrismál

Á vef Evrópusambandsins er að finna mikið efni um lífeyrismál. Hér eru nokkrir gagnlegir tenglar:

 (Varðar I. stoðina)

EU Social Security Coordination
http://ec.europa.eu/social/main.jsp?catId=849 

Sjá einnig:

  1. Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum og fjölskyldum þeirra sem flytjast milli aðildarríkja.
  2. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 frá 29. apríl 2004, um samræmingu almannatryggingakerfa.

 (Varðar II. stoðina)

Occupational pension funds - EU rules governing the activities and supervision of institutions for occupational retirement provision.

https://ec.europa.eu/info/business-economy-euro/banking-and-finance/insurance-and-pensions/occupational-pension-funds_en#documents

Tilskipun I og II um starfstengda lífeyrissjóði:

  1. Tilskipun 2003/41/EC um starfstengda lífeyrissjóði. Lög um starfstengda eftirlaunasjóði, nr. 78/2007
  2. Tilskipun 2016/2341 um starfstengda lífeyrissjóði. Skal innleidd í aðildarríkum ESB fyrir 13. janúar 2019

 (Varðar III. stoðina)

 Personal pension products - The Commission is exploring ways to increase choices for retirement saving and build an EU market for personal pensions.

https://ec.europa.eu/info/business-economy-euro/banking-and-finance/insurance-and-pensions/personal-pension-products_en

Annað tengt lífeyrissmálum EU

Grænbók og Hvítbók um lífeyrismál innan Evrópusambandsins:

White paper: An Agenda for Adequate, Safe and Sustainable Pension.

COM (2012) 55 final. Brussels, 16.2.2012

Green paper: Towards adequate, sustainable and safe European pension systems.

COM (2010) 365 final. Brussels, 7.7.2010

Upplýsingaefni af vef framkvæmdastjórnar ESB: EU launches public debate on the future of pensions

Lífeyrisréttindi eftir löndum

Your rights country by country (lífeyrisréttindi eftir löndum)

http://ec.europa.eu/social/main.jsp?catId=858&langId=en

Fleiri áhugaverðir tenglar:

Calpers calpers.ca.gov
Pensions and Lifetime Savings Association (áður the National Association of Pension Funds) plsa.co.uk
Irish Association of Pension Funds iapf.ie
The Association of Canadian Pension Management acpm
Investment & Pensions Europe ipe.com
Financial News Pensions efinancialnews.com