Fréttasafn

Fimmtugsafmæli lífeyrissjóðakerfisins fagnað í vor

Stofnun lífeyrissjóðanna ein best heppnaða efnahagsaðgerð 20. aldar á Íslandi.
readMoreNews

Jólakveðja Landssamtaka lífeyrissjóða 2018

Landssamtökin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakka samfylgdina á árinu sem er að líða.
readMoreNews

Fræðslufundur FÍT - Útreikningar í skaðabótalögum

Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga heldur opinn fund þriðjudaginn 18. desember klukkan 8:30-10:00 í sal Arion banka, Borgartúni 19. Fundarefni: Útreikningar í skaðabótalögum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
readMoreNews

Reynslubolti með 36 ár að baki lítur yfir sviðið

Ég get ekki séð að lífeyrissjóðakerfi landsmanna verði bitbein í kjarasamningum og því síður að draga eigi lífeyrissjóði beinlínis inn í baráttu um kaup og kjör. Heildarsamtök atvinnurekenda og launafólks bera sameiginlega ábyrgð á lífeyrissjóðakerfinu, segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, m.a. í áhugaverðu viðtali við Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Ferlið við umsóknir um örorkulífeyri - Hádegisfræðslufundur fræðslunefndar LL

Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá TR, var gestur fundar sem fræðslunefnd LL stóð fyrir fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða.
readMoreNews

Fjármálaeftirlitið hvetur lífeyrissjóði til að gæta að netöryggi

Sífellt algengara er að fyrirtæki og aðilar á fjármálamarkaði séu skotmörk þar sem reynt er að svíkja út fjármuni. FME sendi á dögunum lífeyrissjóðum og öðrum fjármálafyrirtækjum dreifibréf þar sem þau eru hvött til að gæta netöryggis í starfsemi sinni.
readMoreNews

Fyrsti fundur samráðshóps um lífeyrismál

Fulltrúar almennu lífeyrissjóðanna, LL, ASÍ og SA mynda samráðshópinn
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður til húsnæðiskaupa

Viðbótarlífeyrissparnaður er ein hagstæðasta leiðin til að spara fyrir útborgun.
readMoreNews

Örorkumálin tekin fyrir á hádegisfræðslufundi 6. desember

Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslu fimmtudaginn 6. desember á Grandhóteli. Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tryggingastofnun, mun fara yfir það ferli sem á sér stað hjá stofnuninni þegar sótt er um örorkulífeyri.
readMoreNews

Lífeyriskerfið og erlendur samanburður

Íslenska lífeyriskerfið, samanburður við nágrannalöndin og möguleg framtíðarþróun kerfisins á fundi BHM.
readMoreNews