Fréttasafn

„Áhyggjulaust ævikvöld“ er markmið en ekki draumsýn

Viðtal Lífeyrismála við Ólaf Sigurðsson, framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs um Alþjóðabankann og lífeyrissjóðakerfið. Ólafur verður einn frummælenda á málþingi Landssamtaka lífeyrissjóða á Reykjavík Natura 1. febrúar nk.
readMoreNews

Kynning á nýjum reglum um persónuvernd

Vinnuhópur á vegum LL hefur undanfarið unnið að því að rýna þær breytingar sem nýjar reglur um persónuvernd munu hafa á starfsemi lífeyrissjóða. LL boða hér með til fundar á Grandhóteli þriðjudaginn 30. janúar kl. 10-12 þar sem hópurinn mun kynna vinnu sína. Fundurinn er ætlaður starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Skráning er nauðsynleg.
readMoreNews

Fjármálavit 2017 - annáll viðburðarríks árs

Fjármálavit hefur tekið saman skemmtilegan annál yfir starfsemina á árinu.
readMoreNews

VIRK auglýsir eftir umsóknum um styrki. Frestur til 15. janúar

Um er að ræða styrki sem veittir eru til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna.
readMoreNews