Fréttasafn

Verða lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland? Skráning hér.

Landssamtök lífeyrissjóða og Kjarninn standa fyrir morgunverðarfundi 9. maí þar sem stærð lífeyrissjóðakerfisins verður til umræðu.
readMoreNews

Stjórnarhættir - námsstefna 14. maí í samstarfi við Nasdaq á Íslandi, SA og Viðskiptaráð Íslands

Um er að ræða heilsdags námsstefnu um stjórnarhætti þar sem áherslan verður á hagnýta nálgun fyrir íslenskan markað, þar með talið bestu starfshætti fyrir lífeyrissjóði, fyrirtæki og fjármálastofnanir. Þetta er einstakt tækifæri til að hlýða á tvo af fremstu sérfræðingum Kanada sem hafa áratuga reynslu af stjórnun og stjórnarsetu, m.a. í stjórnum fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða, og ráðgjöf þar að lútandi. Stjórnarmenn og starfsmenn lífeyrissjóða eru hvattir til að mæta. Skráning á tix.is.
readMoreNews

Verða lífeyrissjóðir of stórir fyrir Ísland?

Morgunverðarfundur 9. maí kl. 8:30 - 10:00 þar sem leitast verður við að svara þeirri spurningu hvort íslenska lífeyrissjóðakerfið sé of stórt miðað við hagkerfi landsins. Framsögumenn: Þorbjörn Guðmunsson, formaður stjórnar LL, Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði við HÍ, Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og Jón Þór Sturluson, starfandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Fundarstjóri verður Fanney Birna Jónsdóttir, aðstoðarfréttastjóri Kjarnans. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews