Mánaðarpóstur LL - Október 2015

Nýr mánaðarpóstur LL kom út í dag og er þar m.a. fjallað um skýrslu Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði, heimildir lífeyrissjóðanna um heimild til fjárfestinga erlendis og rýmri heimildir lífeyrissjóða til að fjárfesta á First North.