Hagtölur lífeyrissjóða 1998-2015

Landssamtök lífeyrissjóða birta árlega helstu hagtölur er varða lífeyrissjóðina. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi.

Hagtölur lífeyrissjóða

Það er hópur á vegum samskiptanefndar landssamtakanna, hagtöluhópur, sem sér um að halda utan um hagtölurnar. Í hópnum eru:

Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða
Þorkell Sigurgeirsson, LSR/ LH
Þór Egilsson, Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Þórhildur Stefánsdóttir, Almenna lífeyrissjóðnum

Stór hluti hagtalnanna er byggður á samantekt Fjármálaeftirlitsins á ársreikningum lífeyrissjóðasem gefin út árlega. (FME)

Að auki er hægt að nálgast mánaðarlegar tölur yfir efnahag lífeyrissjóða á vef Seðlabanka Íslands (Sedlabanki).