Fræðslumál

Frá undirritun samstarfssamnings LL og SFF um Fjármálavit

Í grunnskólum

Landssamtök lífeyrissjóða eru í samstarfi við SFF (Samtök fjármálafyrirtækja) um rekstur Fjármálavits sem er kennsluefni í fjármálalæsi fyrir elstu nemendur grunnskóla landsins.

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL og Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF undirrituðu samstarfssamningurinn 7. mars 2017 í Háskólabíói. Með þeim á myndinni eru Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnisstjóri Fjármálavits og Rakel Fleckenstein Björnsdóttir, verkefnisstjóri LL.

 

Í framhaldsskólum

LL er í samstarfi við fræðsludeild ASÍ um kennslu í framhaldsskólum landsins frá og með haustinu 2017.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?