Landssamtök lífeyrissjóða hafa staðið að gerð nokkurra fræðslumyndbanda þar sem leitast er við að útskýra hlutverk lífeyrissjóða á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Myndböndin henta vel til kennslu í skólum og til almennrar fræðslu um lífeyrissjóðakerfið en einnig til birtingar á heimasíðum og á samfélagsmiðlum.
Myndböndin eru aðgengileg hér á síðunni og hér hægra megin á síðunni er farið nánar í efni þeirra og innihald.
Þau eru einnig aðgengileg á Youtuberás landssamtakanna.
Myndböndin eru einnig aðgengileg á ensku og pólsku.
Sýnishorn af myndböndum