Fræðslumyndbönd

Fræðslumyndbönd um lífeyrissjóðakerfið

Landssamtök lífeyrissjóða hafa staðið að gerð nokkurra fræðslumyndbanda þar sem leitast er við að útskýra hlutverk lífeyrissjóða á stuttan og hnitmiðaðan hátt. 

Notkun þeirra í fræðsluskyni er öllum heimil

Sýnishorn af myndböndum