Landssamtök lífeyrissjóða hafa staðið að gerð nokkurra fræðslumyndbanda þar sem leitast er við að útskýra hlutverk lífeyrissjóða á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Myndböndin henta vel til kennslu í skólum og til almennrar fræðslu um lífeyrissjóðakerfið en einnig til birtingar á heimasíðum og á samfélagsmiðlum.
Myndböndin eru aðgengileg hér á síðunni og hér hægra megin á síðunni er farið nánar í efni þeirra og innihald. Þau eru einnig aðgengileg á Youtuberás landssamtakanna.
Þessi myndbönd eru:
Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið?
Hver er munurinn á sjóðsöfnun og gegnumstreymi?
Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek (einnig á ensku síðunni og pólsku síðunni)
Af hverju þarf ég að greiða í lífeyrissjóð? (einnig á ensku síðunni undir „Educational videos“ og pólsku síðunni undir „Filmy edukacyjne“
Hvar finn ég upplýsingar um réttindi mín hjá lífeyrissjóðum? (einnig á ensku síðunni undir „Educational videos“ og pólsku síðunni undir „Filmy edukacyjne“
Hvaða réttindi fæ ég með því að greiða í lífeyrissjóð? (einnig á ensku síðunni undir „Educational videos“ og pólsku síðunni undir „Filmy edukacyjne“
Viðbótarlífeyrissparnaður (einnig á ensku síðunni undir „Educational videos“ og pólsku síðunni undir „Filmy edukacyjne“
Hversu mikið greiða sjálfstætt starfandi í lífeyrissjóð? (einnig á ensku síðunni undir „Educational videos“ og pólsku síðunni undir „Filmy edukacyjne“
Hvernig vel ég mér lífeyrissjóð? (einnig á ensku síðunni undir „Educational videos“ og pólsku síðunni undir „Filmy edukacyjne“
Gói sportrönd ræðir við ungmenni landsins
Gói sportrönd ræðir við sérfræðinga
Fáðu fréttabréfið okkar sent beint í innboxið þitt.
Með því að skrá netfangið þitt samþykkir þú skilmála okkar.