Fastanefndir

Á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða starfa fimm fastanefndir og er skipun þeirra skv. 10. gr. samþykkta LL.

Starfsárið 2023-2024 eru nefndirnar þessar:

Skipan í nefndir fór fram á fundi stjórnar LL  7. júní 2023.

Samkvæmt 11. gr. Samkomulags um samskipti lífeyrissjóða skipa landssamtökin í Úrskurðar- og umsagnarnefnd.   

Stjórn LL mælist til þess að settir verði á laggirnar undirhópar eftir því sem þurfa þykir og er þá eftir atvikum leitað liðsinnis annarra sérfræðinga. 

Starfsmenn LL koma að starfi nefndanna.