Á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða starfa fimm fastanefndir og er skipun þeirra skv. 10. gr. samþykkta LL.
Starfsárið 2025-2026 eru nefndirnar þessar:
Skipan í nefndir fór fram á fundi stjórnar LL 9. september 2025.
Samkvæmt 11. gr. Samkomulags um samskipti lífeyrissjóða skipa landssamtökin í Úrskurðar- og umsagnarnefnd.
Starfsmenn LL koma að starfi nefndanna.