Lífeyrisgáttin

Lífeyrisgáttin hjálpar þér að fá yfirsýn yfir réttindi þín

Í Lífeyrisgáttinni getur þú nálgast öll þau réttindi sem þú hefur unnið þér inn á starfsævinni (á eingöngu við samtryggingarsjóði, ekki séreignarsjóði).
  • Veldu sjóðinn sem þú greiðir í núna, eða sjóð sem þú hefur einhvern tímann greitt í
  • Fáðu aðgang að sjóðfélagavefnum þínum
  • Og Lífeyrisgáttin stendur þér opin

 Hér fyrir neðan er listi yfir alla lífeyrissjóðina.