Lífeyrisgáttin

Viltu vita hver réttindi þín hjá lífeyrissjóðum verða við starfslok?

Þannig nálgast þú heildaryfirsýn yfir réttindi þín:

  • Veldu sjóðinn sem þú greiðir í núna eða sjóð sem þú hefur einhvern tímann greitt í
  • Skráðu þig inn á mínar síður þess sjóðs með rafrænum skilríkjum
  • Þegar þú hefur skráð þig inn sérðu réttindi hjá þeim sjóði
  • Þú hakar við að kalla eftir réttindum hjá öðrum sjóðum og þá sérðu öll réttindin þín 

Ef þú ert ekki með rafræn skilríki getur þú hringt í síma 5636400 eða sent fyrirspurn á lifeyrir@greidslustofa.is 

Hér fyrir neðan er listi yfir alla lífeyrissjóðina