Allir lífeyrissjóðir

Sumir lífeyrissjóðir eru opnir öllum, aðrir bundnir ákveðnum starfsgreinum að fullu eða að hluta til.
Hér finnur þú alla sjóðina í stafrófsröð:

Greiðslustofa lífeyrissjóða greiðir út lífeyri fyrir eftirtalda lífeyrissjóði: Söfnunarsjóður lífeyris-réttinda, Lsj. starfsmanna Akureyrarbæjar, Gildi-lífeyrissj, Lsj. bænda, Birta lífeyrissj, Stapi lífeyrissj, Festa lífeyrissj, Lífsverk lífeyrissj. og Lsj. Vestmannaeyja. Sími: 563-6400  

www.greidslustofa.is