Hópur á vegum samskiptanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða heldur utan um hagtölur lífeyrissjóðanna. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna lífeyris til sjóðfélaga.
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja gögnin í excel skjalinu
Hagtöluhópinn skipa:
Ásta Ásgeirsdóttir, Landssamtökum lífeyrissjóða
Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða
Þorkell Sigurgeirsson, LSR/ LH
Þór Egilsson, Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Þórhildur Stefánsdóttir, Almenna lífeyrissjóðnum
Stór hluti hagtalnanna er byggður á samantekt Fjármálaeftirlitsins á ársreikningum lífeyrissjóða sem er gefin út árlega. (FME)
Að auki er hægt að nálgast mánaðarlegar tölur yfir efnahag lífeyrissjóða á vef Seðlabanka Íslands
Aðrar heimilidir:
Ársskýrslur lífeyrissjóðanna
Staðtölur frá Tryggingastofnun ríkisins
Ríkisskattstjóri
OECD Global Pension Statistics
OECD Social Expenditure database
Hagstofa Íslands
Fáðu fréttabréfið okkar sent beint í innboxið þitt.
Með því að skrá netfangið þitt samþykkir þú skilmála okkar.