Almenn fræðsla í stuttum myndböndum

Örmyndbönd - almenn fræðsla

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, útskýrir í stuttu máli:

  1. Hvert er hlutverk lífeyrissjóða?
  2. Hvað er sjóðsöfnun og hvað gegnumstreymiskerfi?