Lífeyrisvit

Fræðsla um lífeyrismál 

Lífeyrisvit er almenn fræðsla um lífeyrismál fyrir vinnustaði, félagasamtök og aðra áhugasama hópa þeim að kostnaðarlausu. Kynningin tekur um 30 mín.

Fræðslufundur á Akureyri 

Landssamtökin halda einnig opnar kynningar reglulega, t.a.m. verður kynning á Akureyri 28. september nk. kl. 16.00 á Hótel KEA fyrir áhugasama er skráning hér 

Fræðsla um lífeyrismál

Panta kynningu fyrir hóp