Fréttasafn

Dómadagsrugl doktorsnema

Bjarni Þórðarson, tryggingastærðfræðingur skrifar afbragðs grein í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann mótmælir harðlega hræðsluáróðri Ólafs Margeirssonar í garð lífeyrissjóðanna. Grein Bjarna birtist hér í heild sinni:&...
readMoreNews

Hvorki Fjármálaeftirlitið né ríkislögreglustjóri sjá ástæðu til að rannsaka starfsemi Gildis-lífeyrissjóðs

Embætti ríkislögreglustjóra telur hvorki tilefni né grundvöll til að halda áfram rannsókn á málefnum Gildis-lífeyrissjóðs og lýsir yfir í bréfi til sjóðsins, dagsettu 18. nóvember 2010, að rannsókninni hafi verið hætt. S...
readMoreNews

Sannleikurinn um hagstæð kaup lífeyrissjóðanna

Grein eftir Hrafn Magnússon. Birt í Mbl. 19. nóvember 2010.
readMoreNews

Veður reyk í Speglinum

"Umfjöllun Sigrúnar Davíðsdóttur í Spegli RÚV þann 9. nóvember sl. var full af alhæfingum og rangfærslum varðandi meinta hagsmuni lífeyrissjóðanna í landinu þegar hún sagði frá umdeildum viðskiptum íslenskra banka og naf...
readMoreNews

Gegnumstreymiskerfið og Gunnar Tómasson

Eftir að Egill Helgason fór langt yfir strikið í Silfrinu s.l. sunnudag varðandi óhróður um íslenska lífeyrissjóðakerfið, dustaði hann rykið af gamalli grein Gunnars Tómassonar, hagfræðings um gegnumstreymiskerfi. Guðmundur Gunn...
readMoreNews

Rekstrarkostnaður íslenskra og danskra lífeyrissjóða sá lægsti í OECD

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóða á Íslandi og í Danmörku er lægri en í nokkrum öðrum aðildarríkjum  Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. Nýjustu tölur þar að lútandi eru frá 2007 og rekstrarkostnaður íslenskra og danskra...
readMoreNews

Um sleggjudóma og samsæriskenningar

Grein eftir Hrafn Magnússon. Birt í Mbl. 13. nóvember 2010.
readMoreNews

Um sleggjudóma og samsæriskenningar

Í Morgunblaðinu í dag svarar Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, grein eftir Vigdísi Hauksdóttur, alþingismann, sem birtist í Mbl. s.l. föstudag, en í þeirri grein staðhæfir Vigdis að með kaupum lífe...
readMoreNews

Norski Olíusjóðurinn gagnrýndur: Milljarðar króna í umsýsluþóknun og bónusgreiðslur

Norska fjármálaráðuneytið sætir harkalegri gagnrýni í Noregi í kjölfar skýrslu frá ríkisendurskoðun ríkisins til Stórþingsins þar sem hinn voldugi lífeyrissjóður Norðmanna, Olíusjóðurinn, kemur við sögu. Fram kemur að e...
readMoreNews

80% norrænna fyrirtækja vilja draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Eigendur og stjórnendur fjögurra af hverjum fimm fyrirtækjum á Norðurlöndum stefna að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eða eru byrjaðir að vinna að því nú þegar. Flest stór norræn fyrirtæki segjast sjá sér hag...
readMoreNews