Mikill viðsnúningur í ávöxtun hjá Lífeyrissjóði sjómanna.
Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá milliuppgjöri fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní 2003. Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna á ársgrundvelli var 10,3% fyrstu sex mánuði ársins. Er það mikill viðsnúnin...
27.08.2003