Fréttasafn

Mikill viðsnúningur í ávöxtun hjá Lífeyrissjóði sjómanna.

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá milliuppgjöri fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní 2003.  Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna á ársgrundvelli var 10,3% fyrstu sex mánuði ársins.  Er það mikill viðsnúnin...
readMoreNews

Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða breytt.

Fyrir skömmu var reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, breytt með reglugerð nr. 293/2003. Breytingarnar voru gerðar í framhaldi af umræðuskjali Fjármálaeftirlitsins nr. 14/2002,...
readMoreNews

Lifa fyrir líðandi stund.

Helmingur launþega í Bretlandi mun væntanlega búa við fátækt þegar þeir verða gamlir, þar sem þeir hafa ekki lagt til hliðar lífeyrissparnað til efri ára. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu stjórnvalda í Bretlandi. Í ský...
readMoreNews

Bregðast þarf við vaxandi eftirlaunabyrði í Japan.

Að sögn heilbrigðisráðherra Japans þá þurfa stjórnvöld að veita fyrirtækjum aðstoð við að ráða eftirlaunaþega  í vinnu og þannig létta að nokkru þá lífeyrisbyrði sem hvílir á vinnandi mönnum.  Þetta er gert til þe...
readMoreNews