Fréttasafn

Skattaafslátturinn er lykilatriði við ráðstöfun séreignarsparnaðar

Viðtal við Snædísi Ögn Flosadóttur, framkv.stjr. EFÍA og LSBÍ vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð. Snædís var fulltrúi LL í vinnu starfshóps á vegum fjármála- og efnahagsráðherra um úrræðið.
readMoreNews

Nýtt úrræði um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð

Snædís Ögn Flosadóttir, framkv.stj. EFíA og LSBÍ og Jarþrúður Hanna Jónsdóttir, sviðsstjóri RSK kynntu úrræðið á Grandhóteli 16. ágúst. Lögin tóku gildi 1. júlí sl. og heimila úttekt á iðgjöldum í séreignarlífeyrissjóð án skattskyldu í 10 ár samfellt.
readMoreNews

Hvernig eignast ungt fólk íbúð?

Hvernig í ósköpum fer unga fólkið að því að eignast íbúð nú til dags? spyrja margir af eldri kynslóðum sig og hrista höfuð uppgefnir á svip án þess að svara endilega sjálfum sér. Þetta á ekki hvað síst við um höfuðborgarsvæðið þar sem framboð íbúða til kaups eða leigu er fjarri því að svara til efti…
readMoreNews