Norski olíusjóðurinn eykur hlutabréfakaup um 50%.
Norski olíusjóðurinn mun auka hlutdeild sína í hlutabréfum úr 40% í 60% af eignum. Þetta kom fram í erindi Knut Kjær, forstjóra Norska olíusjóðsins, sem hann hélt á ráðstefnu ABP lífeyrissjóðsins í Hollandi í dag. Í erindi...
27.09.2007