Þjóðarútgjöld vegna öldrunar innan EB munu ná hámarki á árunum 2030 til 2040.
Nú nýlega kom út skýrsla á vegum Evrópusambandsins um framtíðarkostnað sem fellur á lönd innan EB vegna þess að eldri borgurum fer sífellt fjölgandi sem hlufall af íbúafjölda. Í þessu sambandi er oft talað um eftirlaunakreppu...
21.12.2001