Hér er hægt að sjá upplýsingar um raunávöxtun, grófa eignasamsetningu, einkenni og uppgjörsaðferðir samtryggingardeilda lífeyrissjóða. Ávöxtun 5 ára frá ársbyrjun 2017 til ársloka 2021. Ávöxtun 10 ára frá ársbyrjun 2012 til ársloka 2021.
Vakin er athygli á að ávöxtunartölur sjóðanna eru ekki að fullu samanburðarhæfar því uppgjörsaðferð þeirra er í mörgum tilvikum mismunandi. Uppgjörsreglur eru mismunandi þegar kemur að skuldabréfum og geta þær haft mikil áhrif á reiknaða ávöxtun en þessi munur jafnast alveg út ef skuldabréfum er haldið til lokagjalddaga. Skýringar á uppgjörsaðferðum sjóða og sjóðdeilda koma fram í töflunni.
Lesa meira
Við mat á þessum upplýsingum er bent á eftirfarandi:
• Aðildarreglur sjóðfélaga eru mismunandi. Algengast er að kjarasamningar á vinnumarkaði afmarki í hvaða lífeyrissjóð starfsmönnum ber að greiða iðgjöld, en sumir geta átt val um í hvaða lífeyrissjóð er greitt. Margir sjóðir eru opnir þeim sem hafa slíkt val. Síðan eru aðrir sjóðir sem eru með sértæk inngönguskilyrði, s.s. einungis opnir starfsmönnum í tilteknum starfsgreinum, hjá tilteknum launagreiðendum eða með grunnmenntun úr háskóla. Flokkun eftir aðildarreglum kemur fram í töflunni og skýringar eru neðar á síðunni.
• Eignasamsetning og ávöxtunarmarkmið taka mið af ýmsum þáttum s.s. samsetningu og aldursdreifingu sjóðfélagahópsins. Sumar deildir hafa verið lokaðar nýjum sjóðfélögum allt frá árinu 1997 og eru því með eldri hóp sjóðfélaga. Þegar útgreiðslur lífeyris aukast er venjulega leitast við að draga úr áhættu eignasafns. Í töflunni er sýnd gróf flokkun eignasafns í árslok 2021.
Þegar talað er um áhættu í fjárfestingum er vísað til þess að ekki er hægt að gera að fullu ráð fyrir að ávöxtun verði sú sem vænst var. Það sem getur haft áhrif á ávöxtun eru til dæmis sveiflur á verði, vextir, verðbólga, taprekstur eða vanskil. Almennt er álitið að áhætta sé minnst af ríkisskuldabréfum og bankainnstæðum en meiri af öðrum skuldabréfum, hlutabréfum og ýmsum flóknari fjárfestingum. Dreifðar eignir draga að jafnaði úr áhættu.
Lífeyrissjóðir ávaxta fé til langs tíma og áhrif af verðsveiflum fara oftast minnkandi með lengra eignarhaldi. Meðalávöxtun yfir 5 eða 10 ár gefur því líklega betri mynd af væntri ávöxtun til framtíðar en ávöxtun síðasta árs.
Skýringar á skammstöfunum fyrir aðild: O: Opin þeim sem geta valið sjóð; SO: Skylduaðild skv. kjarasamningum, einnig opin öðrum; ST: Starfsgreinin eingöngu; L: Lokaður sjóður; G: Grunnmenntun úr háskóla; STM: Starfsgreinin og makar.
Ávöxtun | Aðild | Upplýsingar | Eignir 2021 | |||
---|---|---|---|---|---|---|
Nafn sjóðs | 5 ár | 10 ár | ||||
Almenni lífeyrissjóðurinn | 7,7% | 6,5% | O |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
48%
Hlutabréf
44%
Innistæður
2%
Erlend mynt
40%
|
|
Birta lífeyrissjóður | 7,4% | 6,3% | SO |
Óskráð skuldabréf eru færð á kaupkröfu. Skráð skuldabréf eru að hluta til færð á kaupkröfu og að hluta til á gangvirði.
|
Skuldabréf
43%
Hlutabréf
54%
Innistæður
2%
Erlend mynt
37%
|
|
Eftirlaunasjóður FÍA | 7,1% | 6,3% | ST |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
53%
Hlutabréf
45%
Innistæður
1%
Erlend mynt
35%
|
|
Festa lífeyrissjóður | 7,6% | 6,5% | SO |
Um þriðjungur skuldabréfa sjóðsins eru virt á gangvirði. Flokkun fer fram samkvæmt fyrirfram ákveðnum reglum sem settar voru frá og með gildistöku reglna nr. 355/2015 um ársreikninga lífeyrissjóða.
|
Skuldabréf
48%
Hlutabréf
47%
Innistæður
4%
Erlend mynt
37%
|
|
Frjálsi lífeyrissjóðurinn | 6,5% | 5,3% | O |
Til þess að ávöxtunartölur séu samanburðarhæfar milli lífeyrissjóða birtir sjóðurinn hér ávöxtun þar sem öll skuldabréf eru færð á gangvirði. Þessar tölur er að finna í ársreikningi sjóðsins. Í línunni hér fyrir neðan eru birtar ávöxtunartölur samkvæmt uppgjörsaðferð þar sem hluti skuldabréfasafns er færður á kaupkröfu (um 20% af hreinni eign).
|
Skuldabréf
62%
Hlutabréf
36%
Innistæður
1%
Erlend mynt
30%
|
|
Frjálsi lífeyrissjóðurinn | 6,1% | 5,4% | O |
Hér birtir sjóðurinn ávöxtun samkvæmt uppgjörsaðferð þar sem hluti skuldabréfasafn (um 20% af hreinni eign) er færður á kaupkröfu. Þessar tölur er að finna í ársreikningi sjóðsins.
|
Skuldabréf
62%
Hlutabréf
36%
Innistæður
1%
Erlend mynt
30%
|
|
Gildi-lífeyrissjóður | 8,4% | 7,1% | SO |
Hluti af ríkistryggðum bréfum sjóðsins er færður á kaupkröfu, annars eru öll skuldabréf færð á gangvirði. Ef sjóðurinn hefði fært öll skuldabréf sín á gangvirði hefði raunávöxtun ársins 2020 verið 9,4% í stað 9,7%.
|
Skuldabréf
42%
Hlutabréf
55%
Innistæður
3%
Erlend mynt
36%
|
|
Íslenski lífeyrissjóðurinn | 6,4% | 6,1% | O |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
51%
Hlutabréf
49%
Innistæður
Erlend mynt
33%
|
|
Lífeyrissjóður bænda | 8,0% | 5,9% | O |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
51%
Hlutabréf
47%
Innistæður
2%
Erlend mynt
28%
|
|
Lífeyrissjóður Rangæinga | 6,2% | 5,1% | SO |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
55%
Hlutabréf
43%
Innistæður
1%
Erlend mynt
26%
|
|
Lsj. starfsm. Akureyrarb. | 5,1% | 4,7% | L |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
65%
Hlutabréf
35%
Innistæður
Erlend mynt
11%
|
|
Lsj. starfsm. Búnaðarb. Ísl. | 7,0% | 5,7% | L |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
75%
Hlutabréf
24%
Innistæður
1%
Erlend mynt
12%
|
|
Lsj. starfsm. Reykjavíkurb. | 4,4% | 4,2% | L |
Öll skráð skuldabréf þar sem útgefendur hafa samið um viðskiptavakt með flokkinn eru metin á gangvirði. Aðrir skuldabréfaflokkar eru metnir á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
73%
Hlutabréf
27%
Innistæður
Erlend mynt
14%
|
|
Lsj. Tannlæknafél. Íslands | 6,0% | 6,0% | STM |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
52%
Hlutabréf
48%
Innistæður
Erlend mynt
32%
|
|
Lsj. verzlunarmanna | 8,8% | 7,6% | SO |
Hluti af skuldabréfum sjóðsins er færður á gangvirði, önnur á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
35%
Hlutabréf
64%
Innistæður
1%
Erlend mynt
45%
|
|
Lsj. Vestmannaeyja | 10,2% | 7,5% | SO |
Hluti af skuldabréfum sjóðsins er færður á gangvirði, önnur á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
35%
Hlutabréf
65%
Innistæður
Erlend mynt
39%
|
|
Lífsverk | 6,9% | 6,1% | G |
Hluti af skráðum skuldabréfum eru á gangvirði og afgangur á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
47%
Hlutabréf
50%
Innistæður
3%
Erlend mynt
29%
|
|
Stapi lífeyrissjóður | 7,6% | 5,7% | SO |
Öll skuldabréf eru færð á gangvirði
|
Skuldabréf
41%
Hlutabréf
59%
Innistæður
Erlend mynt
38%
|
|
SL lífeyrissjóður | 7,9% | 6,6% | O |
Öll skuldabréf eru gerð upp á kaupávöxtunarkröfu nema óverðtryggð ríkisbréf.
|
Skuldabréf
43%
Hlutabréf
57%
Innistæður
1%
Erlend mynt
43%
|
|
Brú lífeyrissjóður | A-deild | 6,5% | 5,5% | SO |
Öll skráð skuldabréf þar sem útgefendur hafa samið um viðskiptavakt með flokkinn eru metin á gangvirði. Aðrir skuldabréfaflokkar eru metnir á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
52%
Hlutabréf
48%
Innistæður
Erlend mynt
32%
|
LSR | A-deild | 8,1% | 7,2% | S |
Útlán og skuldabréf sem haldið er til gjalddaga eru metin á kostnaðarverði (kaupkröfu) og almenna reglan er að öllum skuldabréfum skal haldið til gjalddaga en þó með undantekningum. T.d. eru sértryggð skuldabréf útgefin af bönkunum og ríkisskuldabréf metin á gangvirði nema hluti af HFF skuldabréfum. Síðan er heimilt að meta önnur markaðsskuldabréf á gangvirði.
|
Skuldabréf
43%
Hlutabréf
55%
Innistæður
2%
Erlend mynt
43%
|
Lífeyrissjóður bankamanna | Aldursdeild | 6,3% | 5,5% | ST |
Meirihluti skuldabréfa (83%) er færður á kaupkröfu þar sem til stendur að halda þeim til gjalddaga. Aeins óverðtryggð bréf og lítill hluti verðtryggðra ríkisskuldabréfa er færður á gangvirði.
|
Skuldabréf
48%
Hlutabréf
51%
Innistæður
1%
Erlend mynt
30%
|
Brú lífeyrissjóður | B-deild | 5,3% | L |
Öll skráð skuldabréf þar sem útgefendur hafa samið um viðskiptavakt með flokkinn eru metin á gangvirði. Aðrir skuldabréfaflokkar eru metnir á kaupkröfu. - Deildin var stofnuð 2013 - 10 ára ávöxtun á ekki við.
|
Skuldabréf
59%
Hlutabréf
41%
Innistæður
Erlend mynt
23%
|
|
LSR | B-deild | 9,1% | 7,7% | L |
Útlán og skuldabréf sem haldið er til gjalddaga eru metin á kostnaðarverði (kaupkröfu) og almenna reglan er að öllum skuldabréfum skal haldið til gjalddaga en þó með undantekningum. T.d. eru sértryggð skuldabréf útgefin af bönkunum og ríkisskuldabréf metin á gangvirði nema hluti af HFF skuldabréfum. Síðan er heimilt að meta önnur markaðsskuldabréf á gangvirði.
|
Skuldabréf
40%
Hlutabréf
56%
Innistæður
4%
Erlend mynt
41%
|
Lífeyrissjóður bankamanna | Hlutfallsdeild | 4,0% | 4,2% | L |
Meirihluti skuldabréfa (77%) er færður á kaupkröfu þar sem til stendur að halda þeim til gjalddaga. Aeins óverðtryggð bréf og lítill hluti verðtryggðra ríkisskuldabréfa er færður á gangvirði.
|
Skuldabréf
90%
Hlutabréf
10%
Innistæður
1%
Erlend mynt
|
Brú lífeyrissjóður | V-deild | 6,5% | 5,5% | O |
Öll skráð skuldabréf þar sem útgefendur hafa samið um viðskiptavakt með flokkinn eru metin á gangvirði. Aðrir skuldabréfaflokkar eru metnir á kaupkröfu.
|
Skuldabréf
52%
Hlutabréf
48%
Innistæður
Erlend mynt
32%
|
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin