Almenni Lífsverk lífeyrissjóðurinn er opinn þeim sem geta valið sér lífeyrissjóð en er að auki starfsgreinasjóður fyrir 5 starfsgreinar: arkitekta, leiðsögumenn, lækna, tæknifræðinga og tónlistarmenn. Tæpur helmingur af skylduiðgjaldi, eða 7 af 15,5%, fer í erfanlega séreign hjá Almenna Lífsverki lífeyrissjóði.