Mánaðarpóstur LL

OECD hampar íslenskri lífeyrisrannsókn

OECD hampar íslenskri lífeyrisrannsókn

Landssamtök lífeyrissjóða þakka ánægjulegt samstarf á liðnu ári og óska landsmönnum öllum gleðilegs árs.
readMoreNews
Umhverfissjálfbærar fjárfestingar

Umhverfissjálfbærar fjárfestingar

Fræðsluerindi um umhverfissjálfbærar fjárfestingar þar sem komið verður inn á Samfélagsleg ábyrgð – ábyrgar fjárfestingar og varnir gegn mútum og spillingu
readMoreNews
Möguleg áhrif stýrivaxta Seðlabanka Íslands á fjárfestingar lífeyrissjóða

Möguleg áhrif stýrivaxta Seðlabanka Íslands á fjárfestingar lífeyrissjóða

Hádegisfundur - fjarfundur – kynning á verkefni Stefaníu Ástrósar, meistaranema í fjármálaverkfræði og áhættustýringu
readMoreNews
Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn

Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn

Minnum á kynningu sérfræðinga Tryggingastofnunar í erlendum málum á Grandhóteli fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12:00 - 13:00. Farið verður yfir lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn. Fundurinn er ætlaður starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Nýr mánaðarpóstur sendur út frá Lífeyrismál.is.

Nýr mánaðarpóstur sendur út frá Lífeyrismál.is.

Mánaðarpóstur Landssamtaka lífeyrissjóða er nú sendur beint af Lífeyrismál.is. Pósturinn er sendur öllum starfsmönnum og stjórnarmönnum lífeyrissjóðanna til að auglýsa það sem framundan er hjá landssamtökunum hverju sinni en einnig til að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL desember 2016

Nýr mánaðarpóstur LL hefur nú litið dagsins ljós. Þar er meðal annars sagt frá kostum lífeyrissjóða þegar kemur að húsnæðissparnaði, Birtu lífeyrissjóði óskað velfarnaðar og sagt frá tveimur kynningarfundum sem LL standa ...
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL maí 2016

Nýr Mánaðarpóstur LL er kominn út. Þar er sagt frá nýjum stjórnarmönnum LL, EM 2016, nýrri Vefflugu og sjónvarpsþáttum á Hringbraut. Smelltu hér til að skoða
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL mars 2016

Mánaðarpóstur LL er kominn út. Þar er nýr starfsmaður kynntur til sögunnar og sagt frá kynningarefni um Gott að vita og Lífeyrisgáttina. Enn fremur er sagt frá málþingum framundan og vísað í grein eftir Dr. Ásgeir Jónsson hagfr...
readMoreNews

Nýr mánaðarpóstur LL

Meðal efnis í fyrsta mánaðarpósti LL á árinu 2016 er umfjöllun um heilmild lífeyrissjóðanna til erlendra fjárfestinga, kynntar eru nýjustu hagtölur lífeyrissjóðanna auk þess sem fjallað er um séreignarsparnað sjóðfélaga í...
readMoreNews

Nýr mánaðarpóstur LL - Nóvember 2015

Nýr mánaðarpóstur LL kom út í dag.  Þar er m.a. sagt viðurkenningu sem Almenni og Frjálsi fengu nýverið.  Einnig er sagt frá nýútkominni bók Lífið er framundan og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða er til umræðu. Nánar hér
readMoreNews