Fróðleikur frá TR og Skattinum um erlend málefni
Í kynningu TR var farið yfir ferli umsókna hjá þeim sem búa hér á landi og eiga rétt erlendis og einnig þeim sem búa erlendis og eiga rétt á Íslandi. Sérfræðingur frá Skattinum útskýrði hvernig skattlagningu lífeyris er háttað og gerði grein fyrir reglum um tvísköttunarsamninga.
09.03.2021
Mánaðarpóstur LL