Íslenska lífeyriskerfið

  • Íslenska lífeyriskerfið er byggt upp af þremur meginstoðum:

  1. stoðin er almannatryggingar
  2. stoðin eru lífeyrissjóðirnir
  3. stoðin er frjáls einstaklingsbundinn lífeyrissparnaður

 Á Lífeyrismál.is fjöllum við eingöngu um aðra og þriðju stoðina, þ.e. lífeyrissjóðina og frjálsan einstaklingsbundinn lífeyrissparnað.

Allar upplýsingar um fyrstu stoðina, Almannatryggingar, er að finna hjá Tryggingastofnun ríkisins.