Ísland í NOREX samstarfið
Í dag skrifaði Verðbréfaþing Íslands undir viljayfirlýsingu um að ganga til liðs við NOREX. NOREX var stofnað af dönsku og sænsku kauphöllinni í janúar 1998 með áherslu á sameiginlegan norrænan verðbréfamarkað
Lykilorð N...
21.03.2000
Fréttir