Fréttir og greinar

Íslendingar vinna lengur og fara síðar á eftirlaun en aðrir.

Íslendingar vinna lengur og fara síðar á eftirlaun en aðrir.

Hollenskar konur eru til dæmis að jafnaði í um 23 ár á eftirlaunum en þær íslensku hins vegar einungis í um 18 ár.
readMoreNews
Starfshópur Fjármála- og efnahagsráðherra um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

Starfshópur Fjármála- og efnahagsráðherra um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

Verkefni hópsins m.a. að meta hvort breyta þurfi núverandi löggjöf um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða.
readMoreNews
Ungt fólk og fjármálalæsi - ráðstefna í Háskólabíói 29. mars.

Ungt fólk og fjármálalæsi - ráðstefna í Háskólabíói 29. mars.

Verkefnið Fjármálavit ásamt fleirum stendur að ráðstefnunni í tilefni af alþjóðlegri fjármálalæsisviku á Íslandi.
readMoreNews
Fjármagnshöft afnumin - aukin tækifæri fyrir lífeyrissjóðina.

Fjármagnshöft afnumin - aukin tækifæri fyrir lífeyrissjóðina.

Fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði hafa verið afnumin með nýjum reglum SÍ um gjaldeyrismál.
readMoreNews
Lesvænir fróðleiksbrunnar um fjármál ungs fólks.

Lesvænir fróðleiksbrunnar um fjármál ungs fólks.

"Kannski hljómar það eins og hjakk í bilaðri plötu að segja að sparnaður sé dyggð..."
readMoreNews
12 verður 15,5. Góð lífeyrisréttindi verða enn betri.

12 verður 15,5. Góð lífeyrisréttindi verða enn betri.

Það styttist í að iðgjald í lífeyrissjóð á almennum vinnumarkaði hækki um 29%, segir Gunnar Baldvinnson í VB í dag.
readMoreNews
Helstu niðurstöður samanburðar lífeyriskerfa í fimm ríkjum.

Helstu niðurstöður samanburðar lífeyriskerfa í fimm ríkjum.

Íslenska lífeyriskerfið kemur vel út í samanburðinum en sker sig samt að ýmsu leyti úr.
readMoreNews
„Meirihluti eigna lífeyrissjóða ætti að vera erlendis“.

„Meirihluti eigna lífeyrissjóða ætti að vera erlendis“.

Sagði Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra meðal annars á fundi LL, Lífeyriskerfi á vogarskál, 7. mars.
readMoreNews
Lífeyriskerfi á vogarskál. Ísland sterkt í samanburðinum.

Lífeyriskerfi á vogarskál. Ísland sterkt í samanburðinum.

Kynning á Grandhóteli 7. mars kl. 8:30 - 10:00. Boðið verður upp á morgunverð kl. 8:00-8:30. Skráning nauðsynleg hér.
readMoreNews
Velkomin á nýjan vef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is -

Velkomin á nýjan vef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is -

Vefur um lífeyrismál sem sameinar m.a. Gott að vita og Lífeyrisgáttina og auðveldar aðgengi að upplýsingum um kerfið.
readMoreNews