Fréttir og greinar

Málþing undir yfirskriftinni: Mótun lífeyriskerfa. Hvað getum við lært af alþjóðasamfélaginu?

Málþing undir yfirskriftinni: Mótun lífeyriskerfa. Hvað getum við lært af alþjóðasamfélaginu?

Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir málþingi fimmtudaginn 1. febrúar kl. 9:30-12:00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura þar sem fjallað verður um ýmis viðmið og reglur af vettvangi Evrópusambandsins/EES-svæðisins og Alþjóðabankans er varða þróun lífeyriskerfa. Málin verða skoðuð og rædd með tilliti til íslenskra aðstæðna. Skráning er nauðsynleg.
readMoreNews
Hlutverk lífeyrissjóða í uppbyggingu atvinnulífs - niðurstöður starfshóps

Hlutverk lífeyrissjóða í uppbyggingu atvinnulífs - niðurstöður starfshóps

Hópurinn hefur nú skilað niðurstöðum og eru þær aðgengilegar á vef Stjórnarráðsins.
readMoreNews
Fjármálavit 2017 - annáll viðburðarríks árs

Fjármálavit 2017 - annáll viðburðarríks árs

Fjármálavit hefur tekið saman skemmtilegan annál yfir starfsemina á árinu.
readMoreNews
VIRK auglýsir eftir umsóknum um styrki. Frestur til 15. janúar

VIRK auglýsir eftir umsóknum um styrki. Frestur til 15. janúar

Um er að ræða styrki sem veittir eru til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna.
readMoreNews
Lífeyrissjóðir breyta samþykktum sínum vegna heimildar TR til greiðslu hálfs ellilífeyris

Lífeyrissjóðir breyta samþykktum sínum vegna heimildar TR til greiðslu hálfs ellilífeyris

Þessi breyting er eðlilegt tímanna tákn og fagnaðarefni sem slík. Hún er til marks um breytt viðhorf og kröfur um sveigjanlegri starfslok sem kallað er eftir í vaxandi mæli.
readMoreNews
Ráðstöfun séreignarsparnaðar og fyrsta íbúð - umsóknarfrestur rennur út um áramót

Ráðstöfun séreignarsparnaðar og fyrsta íbúð - umsóknarfrestur rennur út um áramót

Umsóknarfrestur vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð þegar íbúð var keypt fyrir 1. júlí 2017 rennur út um áramót.
readMoreNews
-

Jólakveðja

Landssamtök lífeyrissjóða óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs
readMoreNews
Hörð mótmæli lífeyrissjóða og almennings skila tilætluðum árangri

Hörð mótmæli lífeyrissjóða og almennings skila tilætluðum árangri

Umfangsmiklum bónusgreiðslum vísað til föðurhúsanna. Landssamtök lífeyrissjóða fagna því að stjórn Klakka hafi ákveðið að mæla með því við hluthafa félagsins að fyrirhugaðar kaupaukagreiðslur, sem hluthafafundur samþykkti síðastliðinn mánudag, verði dregnar til baka.
readMoreNews
Nýjar hagtölur lífeyrissjóða

Nýjar hagtölur lífeyrissjóða

Lífeyrisgreiðslur vaxa stöðugt, sjóðfélögum og lífeyrisþegum fjölgar og hlutfall kostnaðar fer lækkandi. Hagtölur lífeyrissjóða eru yfirfarnar og birtar uppfærðar hvert haust á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Mynd: Haraldur Guðjónsson VB.

"Tekjutengingar ganga of langt" segir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða

Þórey í viðtali við Viðskiptablaðið 19. nóvember um tekjutengingar, samspil almannatrygginga og lífeyrissjóðakerfisins og fleira.
readMoreNews