Fréttir og greinar

LL standa fyrir kynningarfundi á DORA reglugerðinni - 30. september á Hótel Reykjavík Grand, kl. 9:30 - 11:30

Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir kynningarfundi á DORA reglugerð ESB (e. Digital Operational Resilience Act) um stafrænan rekstrarlegan viðnámsþrótt fyrir fjármálageirann. Stefnt er að gildistöku reglugerðarinnar í íslenskan rétt þann 1. september 2025.
readMoreNews
Pallborð á málstofunni f.v. Þorsteinn S. Sveinsson, Ásta Ásgeirsdóttir, Torben M. Andersen, J. Michael Orszag, Svend E. Hougaard Jensen og Gylfi Zoega.

Fyrsta ráðstefnan á vegum PRICE

Var haldin 28. maí sl., á ráðstefnunni var rætt um stefnumótun í lífeyrismálum
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið áfram í úrvalsdeild

Aðalfundur LL var haldinn 28. maí
readMoreNews

Ráðstefna á vegum PRICE um stefnumótun í lífeyrismálum

24. maí kl. 13.00 - 15.00, í Háskóla Íslands
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 2024

Verður haldinn þriðjudaginn 28. maí kl. 11.00 á Grand hótel í Reykjavík. 
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri LL og Huld Magnúsdóttir forstjóri TR

TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

Mikið framfara skref sem mun einfalda umsóknarferlið.
readMoreNews

Raunávöxtun lífeyrissjóða jákvæð á liðnu ári

Árið 2023 var raunávöxtun eigna lífeyrissjóða jákvæð þrátt fyrir háa verðbólgu á árinu.
readMoreNews

Um úrræði vegna lífeyrissjóðslána Grindvíkinga

Grindvíkingum stendur til boða að fresta um sinn greiðslum af sjóðfélagalánum sínum hjá lífeyrissjóðum.
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla

readMoreNews
Efri röð f.v.: Gylfi Zoega prófessor hagfræðideildar, Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri LL, Björk Sigurgísladóttir varaseðlabankastjóri, Stefán Halldórsson verkefnastjóri LL, Þórður Kristinsson ráðgjafi rektors, Birgir Hrafnkelsson deildarforseti stærðfræðideildar.  
Neðri röð f.v.: Guðrún Þorleifsdóttir skrifstofustjóri fjármála- og efnahagsráðuneyti, Jón Atli Benediktsson rektor HÍ, Jón Ólafur Halldórsson stjórnarformaður LL og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.

Rannsóknastofnun lífeyrismála sett á laggir í ársbyrjun 2024

Samningur var undirritaður 20. desember í Háskóla Íslands
readMoreNews