Fréttir og greinar

Notkun gjaldmiðlavarna er algeng meðal  lífeyrissjóða í Evrópu.

Íslenskir lífeyrissjóðir hafa verið gagnrýndir yfir að beita gjaldeyrisstýringu fyrir efnahagshrunið, m.a. í rann­sóknarskýrslu Alþingis. Tilgangur gjaldeyrisstýringar er að draga úr sveiflum vegna flökts á gengi gjaldmiðla me
readMoreNews

Þórey S. Þórðardóttir nýr framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða

Þórey S. Þórðardóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í stað Hrafns Magnússonar, sem lætur af störfum síðar á árinu eftir áratuga farsælt starf í þágu lífeyrissjó
readMoreNews

Eftirlaunaaldur og þverstæður í Frakklandi

Franski forsetinn, Nicolas Sarkozy, barðist fyrir því í tvö ár að hækka lágmarkseftirlaunaaldur úr 60 í 62 ár og að fólk færi á full eftirlaun við 67 ára aldur í stað 65 ára. Hann hafði sitt í gegn og staðfesti lög þar a
readMoreNews

Viðsnúningur hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum

Góður viðsnúningur varð í rekstri Sameinaða lífeyrissjóðsins á árinu 2010. Ávöxtun sjóðsins var mun betri en næstu tvö ár á undan og skiluðu þær aðgerðir sem gripið var til á árinu sér að fullu í bættri tryggingafr
readMoreNews

Dyrum Olíusjóðsins lokað á kínverskan tóbaksframleiðanda

Norska fjármálaráðuneytið hefur gefið Olíusjóði Noregs, eftirlaunasjóðnum volduga, fyrirmæli um að fjárfesta ekki í verðbréfum sem tengjast kínverska fyrirtækinu Shanghai Industrial Holdings Ltd. Ástæðan er sú að fyrirtæki...
readMoreNews

4,1% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði bænda

Hrein eign til greiðslu lífeyris hjá Lífeyrissjóði bænda nam 22.6 milljörðum kr. í árslok 2010 og hækkaði um 4,3% frá fyrra ári.  Nafnávöxtun var 7,1% og raunávöxtun nam 4,4%. Hrein raunávöxtun nam  4,1% á árinu 20...
readMoreNews

Raunávöxtun Stapa lífeyrissjóðs var 3,5% á árinu 2010.

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs staðfesti ársreikning fyrir sjóðinn fyrir árið 2010 á fundi sínum í 1. mars sl. Nafnávöxtun Tryggingadeildar sjóðsins á árinu var 6,2% og raunávöxtun 3,5%.   Tæplega þrettán þúsund&nbs...
readMoreNews

Evrópudómstóll bannar kynbundið iðgjaldamisrétti

Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að tryggingafélögum sé óheimilt að innheimta mismunandi há iðgjöld fyrir karla og konur og segir það það jafngildi mismunun að meta áhættu mismunandi eftir kynjum í tryggingasamningum.   Fr...
readMoreNews

Afskráning Össurar úr Kauphöllinni samþykkt

Samþykkt var á aðalfundi Össurar hf. í morgun að afskrá félagið úr Kauphöll Íslands. Þetta hefur staðið til lengi en vitað var að mikil andstaða var gegn afskráningunni hjá ýmsum íslenskum fjárfestum, þar á meðal lífeyri...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir og aðrir fagfjárfestar kaupa kjölfestuhlut í Högum

Arion banki hefur selt dreifðum hópi lífeyrissjóða og öðrum fagfjárfestum 34% í Högum ásamt kauprétti að 10% viðbótarhlut. Kaupverð er 4,1 milljarður. Skráning í kauphöll er fyrirhuguð síðar á árinu. Búvellir slhf., féla...
readMoreNews