Notkun gjaldmiðlavarna er algeng meðal lífeyrissjóða í Evrópu.
Íslenskir lífeyrissjóðir hafa verið gagnrýndir yfir að beita gjaldeyrisstýringu fyrir efnahagshrunið, m.a. í rannsóknarskýrslu Alþingis. Tilgangur gjaldeyrisstýringar er að draga úr sveiflum vegna flökts á gengi gjaldmiðla me
28.03.2011
Fréttir