Landssamtök lífeyrissjóða afhenda rannsóknarstyrki um íslenska lífeyriskerfið.
Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða, sem haldinn var í gær, voru afhentir tveir rannsóknarstyrkir. Stærri styrkinn, ein milljón króna, fékk Ólafur Ísleifsson, sem vinnur að doktorsritgerð um íslenska lífeyriskerfið. Þá fék...
16.05.2008
Fréttir