Fréttasafn

Eru lífeyrismálin leiðinleg eða nauðsynleg? Hvað þarft þú að vita?

Fimmtudaginn 31. janúar munu Landssamtök lífeyrissjóða kynna lífeyrissjóðakerfið á Dokkufundi. Dokkufundir eru fundaröð á vegum Dokkunnar, þekkingar- og tengslanets, þar sem reynsluboltar miðla þekkingu og reynslu á sínu fagsviði og ætlaðir eru meðlimum Dokkunnar. Starfsmönnum og stjórnarmönnum lífeyrissjóða er boðin þátttaka í fundinum sem hefst kl. 8:30.
readMoreNews

Fjárfestar rýna og ræða heimsmarkmið SÞ

Heimsmarkmiðin eru framkvæmdaáætlun í þágu mannkynsins, jarðarinnar og hagsældar.
readMoreNews