Fréttasafn

Lífeyrissjóðir í 50 ár frumsýnd 1. desember

Myndin er samvinnuverkefni Landssamtaka lífeyrissjóða og Hringbrautar.
readMoreNews
Haukur Hafsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, og Harpa Jónsdóttir, núverandi framkvæmdastjóri LSR.

Elsti og stærsti lífeyrissjóðurinn fagnar aldarafmæli

LSR fagnaði aldarafmæli 28. nóvember og hélt upp á tímamótin með pompi og pragt.
readMoreNews

Framtaksfjárfestingar í nýsköpun á Íslandi

Morgunráðstefna Framís, samtaka framtaksfjárfesta, í Veröld - húsi Vigdísar.
readMoreNews
Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og nefndarmaður í fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða

Eru lífeyrismálin leiðinleg?

Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða á Grandhóteli miðvikudaginn 4. desember kl. 12 - 13. Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og nefndarmaður í fræðslunefndinni, fer yfir sviðið.
readMoreNews

Fjármálaleikar 2020 - undankeppni

Fjármálavit hvetur grunnskóla til að virkja nemendur til þátttöku í undankeppninni hér heima 4. - 13. mars 2020.
readMoreNews

100 ár afmæli LSR - allir velkomnir!

Opinn morgunverðarfundur á Hilton Nordica 28. nóvember. Skráning á vef LSR.
readMoreNews
Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og nefndarmaður í Nefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.

Breytingar á hlutverki lífeyrissjóða m.t.t. ábyrgra fjárfestinga

„UFS-viðmiðin (umhverfi-félagslegir þættir-stjórnarhættir) höfð til hliðsjónar í auknum mæli.“
readMoreNews
Frá vinstri: Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, dr. Lára Jóhannsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði í Háskóla Íslands, Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og nefndarmaður í Nefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða og Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Loftslagsbreytingar skapa fjárfestum fjölda áskorana og álitaefna

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu nýverið fyrir fundi um áskoranir í fjárfestingarstarfsemi lífeyrissjóða.
readMoreNews

Fræðslumyndbönd um lífeyrismál aðgengileg á Youtube

Öllum er heimilt að nota myndböndin í fræðsluskyni.
readMoreNews

Áhættustýring og innra eftirlit

Félagsmálaskólinn í samstarfi við LL stendur fyrir námskeiði um áhættustýringu og innra eftirlit fimmtudaginn 21. nóvember. Agni Ásgeirsson, forstöðumaður áhættustýringar hjá LSR, ræðir m.a. um regluverk um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða, skyldur þeirra til áhættumats og hlutverk áhættustjóra innan sjóðanna. Skráning á vef Félagsmálaskólans.
readMoreNews