Tilboði lífeyrissjóðanna um viðræður um Kaupþing hafnað?
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að tilboði lífeyrissjóðanna í Kaupþing hafi verið hafnað. Kaupþing fari því í sama feril og hinir bankarnir en stofnað verði félag um hann...
17.10.2008