Viðskiptaráðherra skipar starfshóp um fjármögnun nýsköpunar.
Í skipunarbréfi kemur fram að mikilvægt sé að auka framboð til nýsköpunar. Fjárfestingafé fyrir sprotafyrirtæki og fé til vaxtar eða endurskipulagningar skorti og talið sé að það standi þróun nýsköpunar atvinnulífsins fyrir...
25.05.2005