Breytingar á vöxtum og útlánareglum Lífeyrissjóðsins Lífiðnar.
Stjórn Lífeyrissjóðsins Lífiðnar hefur ákveðið að frá og með 16. desember 2004, verði fastir vextir af nýjum lánum (A-lánum) Lífiðnar 4,20%. Vextir lána með breytilegum vöxtum (B-lán) lækka í 4,50% frá og með sama degi. S...
17.12.2004