Ekki heimilt að endurgreiða iðgjöld innan EES.
Í 19. grein laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða er ákvæði þess efnis að heimilt sé að endurgreiða iðgjöld til erlendra ríkisborgara, þegar þeir flytjast úr landi enda sé slíkt ekk...
15.03.2001