Fjármálaeftirlitið leggst gegn kaupum á meirihluta í Íslenskum verðbréfum.
Fjármálaeftirlitið hefur veitt umsögn sína um tilboð Fjárfestingafélags Norðlendinga ehf. í meirihluta hlutabréfa í Íslenskum verðbréfum hf. Fjárfestingafélag Norðlendinga er að öllu leyti í eigu Lífeyrissjóðs Norðurlands....
26.02.2001