Lífeyrissjóður sjómanna semur við Kaupþing um rekstur séreignardeildar.
Lífeyrissjóður sjómanna hefur gert samstarfssamning við Kaupþing um rekstur séreignardeildar sjóðsins.
Samstarfinu verður þannig háttað að Kaupþing mun annast móttöku iðgjalda, skráningu og ávöxtun fjármuna séreignardeild...
20.09.2000