Gott ár hjá Lífeyrissjóði Norðurlands.
Vegna góðrar afkomu og sterkrar eignarstöðu Lífeyrissjóðs Norðurlands hefur verið ákveðið að hækka lífeyrisréttindi sjóðfélaga um 14,3%. Raunávöxtun sjóðsins nam 22,8% á síðasta ári.
Vegna góðrar afkomu og s...
05.05.2000