Ítalía: Lífeyrissjóður húsmæðra stofnaður!
Ítalskar húsmæður munu innan tíðar geta greitt í sérstakan lífeyrissjóð húsmæðra. Búist er við að fjöldi sjóðfélaga í hinum nýja lífeyrissjóði verði umtalsverður, enda er húsmæðrastéttin fjölmenn á Ítalíu!
...
25.07.2000