Séreign

Hér er hægt að sjá upplýsingar um raunávöxtun og grófa eignasamsetningu á blönduðum söfnum, innlána- og skuldabréfasöfnum. Ávöxtun 5 ára frá ársbyrjun 2017 til ársloka 2021. Ávöxtun 10 ára frá ársbyrjun 2012 til ársloka 2021.

Mikilvægt er að leita ráðgjafar þegar kemur að vali á séreignarleið.

Lesa meira 

Eignasöfn séreignarleiða eru með ólíka samsetningu og því er áhætta og ávöxtun þeirra mismikil. Þegar talað er um áhættu í fjárfestingum er vísað til þess að ekki er hægt að gera að fullu ráð fyrir að ávöxtun verði sú sem vænst var. Það sem getur haft áhrif á ávöxtun eru til dæmis sveiflur á verði, vextir, verðbólga, taprekstur eða vanskil. Almennt er álitið að áhætta sé minnst af ríkisskuldabréfum og bankainnstæðum en meiri af öðrum skuldabréfum, hlutabréfum og ýmsum flóknari fjárfestingum. Dreifðar eignir draga úr áhættu og almennt er búist við að til lengri tíma litið fáist meiri ávöxtun með aukinni áhættu.

Áhrif af verðsveiflum fara oftast minnkandi með lengra eignarhaldi. Séreignarsparnaður er yfirleitt byggður upp í nokkra áratugi og því er óráðlegt að láta skammtímaávöxtun eina ráða vali á séreignarleið. Meðalávöxtun yfir 5 eða 10 ár gefur líklega betri mynd af því hvaða ávöxtunar megi vænta í framtíðinni með lítt eða óbreyttri eignasamsetningu.

Blandaðir eignaflokkar með m.a. hlutabréf. 

Ávöxtun Samsetning 2022
Nafn sjóðs 5 ár 10 ár Skuldabréf Hlutabréf Innistæður Erlend mynt
Stapi lífeyrissjóður Áræðna safnið 8,5% 6,7% 39% 62% 35%
Birta lífeyrissjóður Blönduð leið
8,5% 8,3% 35% 60% 5% 46%
Gildi-lífeyrissjóður Framtíðarsýn 1 7,5% 6,4% 57% 42% 1% 26%
Gildi-lífeyrissjóður Framtíðarsýn 2 6,0% 5,4% 73% 27% 1% 16%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn Frjálsi 1 8,1% 6,6% 46% 52% 1% 40%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn Frjálsi 2 5,8% 4,8% 72% 26% 1% 20%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn Frjálsi áhætta 8,9% 7,4% 30% 66% 3% 44%
LSR Leið I 9,9% 7,2% 34% 64% 2% 46%
LSR Leið II 4,9% 5,1% 61% 35% 4% 23%
Íslenski lífeyrissjóðurinn Líf I 7,4% 6,3% 37% 63% 41%
Íslenski lífeyrissjóðurinn Líf II 6,5% 5,4% 48% 52% 34%
Íslenski lífeyrissjóðurinn Líf III 5,5% 4,5% 62% 38% 25%
Lífsverk Lífsverk 1 8,8% 7,2% 48% 50% 2% 17%
Lífsverk Lífsverk 2 6,7% 4,6% 69% 30% 1% 13%
Lsj. Vestmannaeyja Safn I 14,5% 7,9% 61% 39% 15%
Lsj. Vestmannaeyja Safn II 19,9% 10,7% 46% 54% 31%
Lsj. Tannlæknafél. Íslands Séreign 5,9% 5,2% 51% 49% 32%
Lsj. verzlunarmanna Séreign/Deild 1
8,8% 7,6% 35% 64% 1% 45%
Festa lífeyrissjóður Sparnaðarleið 2 6,6% 5,5% 46% 52% 33%
SL lífeyrissjóður Söfnunarleið II 5,4% 4,8% 69% 32% 23%
SL lífeyrissjóður Söfnunarleið III
43% 57% 43%
Birta lífeyrissjóður Tilgreind séreign
3,6% 31% 40% 29% 40%
Stapi lífeyrissjóður Varfærna safnið 6,9% 5,7% 54% 46% 22%
Lsj. verzlunarmanna Ævileið I
40% 57% 4% 27%
Lsj. verzlunarmanna Ævileið II
63% 35% 3% 14%
Lsj. verzlunarmanna Ævileið III
69% 20% 11%
Almenni lífeyrissjóðurinn Ævisafn I 10,1% 8,1% 23% 65% 3% 62%
Almenni lífeyrissjóðurinn Ævisafn II 8,4% 6,9% 41% 49% 3% 47%
Almenni lífeyrissjóðurinn Ævisafn III 4,7% 4,2% 50% 27% 16% 31%

Eingöngu eignir í skuldabréfum og bankainnstæðum. 

Ávöxtun Samsetning 2022
Nafn sjóðs 5 ár 10 ár Skuldabréf Hlutabréf Innistæður Erlend mynt
Frjálsi lífeyrissjóðurinn Frjálsi 3 3,7% 2,7% 100%
Almenni lífeyrissjóðurinn Húsnæðissafn
2,0% 92% 8%
Íslenski lífeyrissjóðurinn Líf IV 2,2% 1,9% 100%
Lífsverk Lífsverk 3 1,4% 1,7% 93% 7% 1%
Almenni lífeyrissjóðurinn Ríkissafn 3,6% 2,7% 96% 4%
Almenni lífeyrissjóðurinn Ríkissafn stutt 0,8% 1,3% 85% 15%
Birta lífeyrissjóður Skuldabréfaleið
3,8% 3,9% 97% 3%
Festa lífeyrissjóður Sparnaðarleið 1
94% 1%
SL lífeyrissjóður Söfnunarleið I 1,7% 1,8% 64% 36%

Fjármunir leiðarinnar eru eingöngu ávaxtaðir á innlánsreikningum banka og sparisjóða.

Ávöxtun Samsetning 2022
Nafn sjóðs 5 ár 10 ár Skuldabréf Hlutabréf Innistæður Erlend mynt
Gildi-lífeyrissjóður Framtíðarsýn 3 1,2% 1,4% 100%
Almenni lífeyrissjóðurinn Innlánasafn 1,1% 1,6% 100%
Stapi lífeyrissjóður Innlánasafnið -1,2% 0,7% 100%
Birta lífeyrissjóður Innlánsleið
1,2% 1,5% 100%
LSR Leið III 1,3% 1,7% 100%