Áhættur í starfi lífeyrissjóða

Áhættur í starfi lífeyrissjóða

Námskeið um áhættur í starfi lífeyrissjóða í samstarfi við Félagsmálaskóla alþýðu. 

Á þessu námskeið fjallar Agni Ásgerisson, verkfræðingur og sviðsstjóri hjá LSR, um áhættur í starfi lífeyrissjóða og hvernig þær skulu metnar. Hann fer yfir regluverk um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða og þær skyldur sem hvíla á sjóðunum varðandi greiningar á áhættumat.

Þá verður einnig farið yfir hvaða hlutverki áhættustjórar gegna innan lífeyrissjóða, í hverju starf þeirra felst, valdsvið þeirra og stöðu í skipuriti.

Námskeiðið verður bæði í boði í stað- og fjarnámi!

Dags: 23. nóvember kl. 15.00 - 18.00.
Staður: Guðrúnartún 1, skrifstofur ASÍ.
Verð: 34.000 kr.
Leiðbeinandi: Agni Ásgeirsson, verkfræðingur og sviðsstjóri hjá LSR