Fréttir

Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn

Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn

Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi á Grandhóteli fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12:00 - 13:00 með sérfræðingum Tryggingastofnunar í erlendum málum. Farið verður yfir lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn, fjallað um verklag TR, aðkomu lífeyrissjóðanna, það sem framundan er í málaflokknum og fleira. Fundurinn er ætlaður starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Fjármálalæsi í PISA könnun 2021

Fjármálalæsi í PISA könnun 2021

LL eru aðilar að Fjármálaviti og starfsfólk sjóðanna er iðið við að heimsækja krakka í skólum landsins, fræða þau um fjármál og kveikja í þeim varðandi lífeyrismál. Það að fjármálalæsi íslenskra nemenda verði metið í PISA-könnuninni árið 2021 er því sérstakt fagnaðarefni.
readMoreNews
Fjármálalæsi íslenskra nemenda metið í PISA árið 2021

Fjármálalæsi íslenskra nemenda metið í PISA árið 2021

Áskorun samtaka og stofnana sem koma að fjármálafræðslu ungmenna ber árangur.
readMoreNews
Áskorun til Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra mennta- og menningarmála

Áskorun til Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra mennta- og menningarmála

Skorað er á menntamálaráðherra að taka þátt í fjármálalæsishluta PISA könnunarinnar árið 2021.
readMoreNews
„Rokkað inná efri ár - Nýjar forvarnaleiðir

„Rokkað inná efri ár - Nýjar forvarnaleiðir"

Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs Íslands, LEB og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands fimmtudaginn 15. febrúar 2018.
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL, Ásdís Eva Hannesdóttir, varaformaður stjórnar Frjálsa lí…

Vel sótt málþing um mótun lífeyriskerfa og lærdóm sem draga má af alþjóðasamfélaginu

Flutt voru tvö áhugaverð erindi tengd alþjóðasamfélaginu og eftir það komu viðbrögð frá fulltrúum aðila vinnumarkaðarins. Þinginu lauk síðan með líflegum umræðum um lífeyriskerfið og hvernig hægt er að gera gott lífeyriskerfi betra.
readMoreNews
Málþing þar sem lífeyrismál verða skoðuð í alþjóðlegu samhengi

Málþing þar sem lífeyrismál verða skoðuð í alþjóðlegu samhengi

Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir málþingi um ýmis viðmið og reglur af vettvangi Evrópusambandsins/EES-svæðisins og Alþjóðabankans er varða þróun lífeyriskerfa. Málin verða skoðuð og rædd með tilliti til íslenskra aðstæðna. Þingið verður haldið á Icelandair Hótel Reykjavík Natura á morgun 1. febrúar kl. 9:30-12:00. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Skýrsla starfshóps forsætisráðherra um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Skýrsla starfshóps forsætisráðherra um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Komin er út skýrsla um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi, ásamt greinargerð frá Hagfræðistofnun og álitsgerð frá Landslögum um áhrif lífeyrissjóða á samkeppni. Skýrslan er afrakstur starfshóps sem skipaður var af forsætisráðherra, í samraði við ráðherranefnd um efnahagsmál. Skýrslan er a…
readMoreNews
Margrét Lilja Magnúsdóttir, Init, Ásgrímur Skarphéðinsson, LSR, Sigurður Kári Tryggvasson, Almenna l…

Vel mætt á kynningu á nýjum reglum um persónuvernd

Hópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða, sem undanfarið hefur unnið að því að rýna þær breytingar sem nýjar reglur um persónuvernd munu hafa á starfsemi lífeyrissjóða, kynnti niðurstöður sínar í dag.
readMoreNews
Undirbúningsnámskeið vegna hæfismats FME

Undirbúningsnámskeið vegna hæfismats FME

Næsta undirbúningsnámskeið vegna hæfismats FME verður haldið 8. - 25. maí nk. Síðasti skráningardagur er 25. apríl og fer skráning fram á "mínar síður" á heimasíðu Félagsmálaskóla alþýðu.
readMoreNews