Ný rannsóknarritgerð um þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Participation in supplementary pension savings in Iceland“. Ritgerðin fjallar um þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði sem hófst árið 1999.
01.09.2023 Mánaðarpóstur LL|Fréttir af LL|Fræðslumál|Mánaðarpóstur - Ekki á vefnum
Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið kynnt áform ríkisins um að slíta ÍL-sjóði og standa þannig ekki við gerða samninga með þeim afleiðingum að tjóni verði velt yfir á eigendur íbúðabréfa. Stærsti eigandi bréfanna eru lífeyrissjóðir landsmanna og trúverðugleiki ríkisins sem viðsemjanda vegna þessara…
Aðalfundur LL verður haldinn þriðjudaginn 30. maí kl. 11.00 á Grand hótel í Reykjavík.
Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnarmenn, framkvæmdastjórar og lykilstarfsmenn aðildarsjóða rétt til setu á aðalfundinum.