Áhugaverð hádegisfræðsla

Áhrif þess að við lifum lengur og betur 

Vekjum athygli á hádegisfræðslu þar sem Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur útskýrir áhrif þess hjá lífeyrissjóðum þegar nýjar lífslíkutöflur verða uppfærðar sem stendur til að gera á næstu misserum.  

Markmiðið með fræðslunni er að búa starfsmenn lífeyrissjóða undir þá umræðu sem verður þegar breytingarnar koma til framkvæmda hjá lífeyrissjóðum.