Áhugaverð hádegisfræðsla

Áhrif þess að við lifum lengur og betur 

Vekjum athygli á hádegisfræðslu þar sem Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur útskýrir áhrif þess hjá lífeyrissjóðum þegar nýjar lífslíkutöflur verða uppfærðar sem stendur til að gera á næstu misserum.  

Markmiðið með fræðslunni er að búa starfsmenn lífeyrissjóða undir þá umræðu sem verður þegar breytingarnar koma til framkvæmda hjá lífeyrissjóðum. 

Staðfundur 22. nóv. og fjarfundur 24. nóv. - send verður slóð á fundinn til þeirra sem skrá sig. 

Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig í hádegisfræðsluna og endilega látið okkur vita á ll@ll.is ef starfsmenn vantar á listann okkar!

Mánudagur 22. nóv. kl. 12.00 – 13.00         Smelltu hér fyrir skráningarform

Miðvikudagur 24. nóv. kl. 12.00 – 13.00     Smelltu hér fyrir skráningarform