Fræðsla um opinbera lífeyrissjóði

Hádegisfræðsla um opinbera sjóði miðvikudaginn 20. mars kl. 12.15. Eingöngu fjarfundur. 

Fræðslunefnd LL hefur skipulagt fræðslu um mismunandi lífeyrissjóði í vetur og nú geta áhugasamir fræðst um uppbyggingu og regluverk opinbera sjóða.
Dísa Björg Jónsdóttir fagstjóri eftirlauna á lífeyrissviði LSR fjallar um opinbera sjóði.
Miklar breytingar hafa orðið á lögum og regluverki hjá opinberum sjóðum í gegnum tíðina sem verður fjallað um í kynningunni. 

Skráning á fundinn