Fjárfesting í þágu þjóðar

Ráðstefna um innviðafjárfestingar

Þann 2. febrúar nk. standa Landssamtök lífeyrissjóða og innviðaráðuneytið fyrir ráðstefnu um innviðfjárfestingar með áherslu á samgönguinnviði. Ráðstefnan verður haldin á Grand hóteli og hér að neðan má sjá dagskrá hennar. Skráning á ráðstefnuna fer fram með því að smella á skráningarhnappinn og er hægt að velja um að vera á staðfundi eða fylgjast með á streymi.

Aðgangur að streymi

Ráðstefnustjóri er Bergur Ebbi.

 

Dagskrá:    - einnig má nálgast dagskrá og upplýsingar um fyrirlesara hér.

   8:00 Morgunverður   
   8:30  Setning á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða  Þórey S. Þórðardóttir 
   8:45  Öflug fjárfesting í samgönguinnviðum skapar sterkara samfélag Sigurður Ingi Jóhannsson 
   9:10  Arðsemi fjárfestinga í samgönguinnviðum, ný sýn Björn Ágúst Björnsson
   9:30 Lög og reglur sem varða samvinnuverkefni  Dagmar Sigurðardóttir 
   9:50  Kaffihlé  
 10:10  Meginreglur í innviðafjárfestingum Ólafur Sigurðsson 
 10:30  Blómleg byggð Heiða Björg Hilmisdóttir
 10:50  Perspectives from a foreign infrastructure investor Marion Calcine
11:10 Sýn verktakamarkaðarins á samvinnuverkefni og innviðafjárfestingar Björg Ásta Þórðardóttir
 11:30  Pallborð: Sigurður Ingi Jóhannsson, Björn Ágúst Björnsson, Dagmar Sigurðardóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir og Ólafur Sigurðsson.  
12:00  Hádegisverður   
12:45  Spölur - hvað svo? Gísli Gíslason
13:00 Samstarf hins opinbera og innviðasjóða Ómar Örn Tryggvason 
13:15  A well-trodden path: what can be learnt from other countries' experiences of PPPs? Chris Murray og Scott Clyne
13:55 Financing model for infrastructure projects Rikke Beckmann Danielsen
14:15  Undirbúningur samvinnuverkefna - Reynsla Vegagerðarinnar Bergþóra Þorkelsdóttir 
14:35  Kaffihlé  
14:45  Uppbygging innviða og leiðarljós sjálfbærni - Áskoranir og tækifæri  Tómas Möller 
15:00 Tækifæri í PPP verkefnum út frá sjónarhóli ríkissjóðs Guðmundur Axel Hansen
15:20  Pallborð: Bergþóra Þorkelsdóttir, Friðrik Árni Friðriksson Hirst, Ingólfur Bender, Jónína Brynjólfsdóttir og Vilhjálmur Egilsson.    
15:50 Samantekt og næstu skref Bergur Ebbi

 

Skráning á ráðstefnuna

Hér fyrir neðan má nálgast skýrslu sem Landssamtök lífeyrissjóða gáfu út nýlega um samvinnuverkefni.

Fjármögnun framfara í þágu þjóðar

 

Viltu fylgjast með
og fá fréttabréfið okkar?
Netfangið þitt