Fréttir og greinar

Framkvæmdastjóri LL á fundi Félags eldri borgara í Reykjavík

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL, hélt ræðu á fundi eldri borgara í Reykjavík á dögunum þar sem hún ræddi um lífeyriskerfið og tekjutengingar í kerfinu. Af því tilefni birtir Erna Indriðadóttir viðtal við Þó...
readMoreNews

Starfsendurhæfing og örorkulífeyrir - markvissari samskipti VIRK og lífeyrissjóðanna

Í morgun stóðu LL og VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður fyrir kynningarfundi á Grand hóteli þar sem kynntar voru tillögur að nýju verklagi, auknum samskiptum og bættu upplýsingaflæði milli VIRK og lífeyrissjóða. Fundinn sóttu sta...
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur tikynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum og örðum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál til fjárfestinga í fjármálagerningum útgefnum í...
readMoreNews

Ólafur Sigurðsson ráðinn framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs

Ólafur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, sem stofnaður var í lok september við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs. Ólafur hefur verið framkvæmdastjóri Stafa lí...
readMoreNews

Frumvarp til breytinga á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða samþykkt

Frumvarp til breytinga á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), var afgreitt sem lög frá Alþingi í dag. Frumvarpið á sér langan aðdraganda og hefur nú loks ...
readMoreNews

Fráleit krafa fjármálafyrirtækja um að lífeyrissjóðum verði bannað að lána til fasteignakaupa

Það er almenningi ótvírætt í hag að lífeyrissjóðir veiti áfram sjóðfélögum sínum lán til fasteignakaupa, líkt og þeir hafa gert allt frá því er sjóðirnir voru stofnaðir. Fráleitt væri því að fallast á kröfu Samtaka ...
readMoreNews

Birta lífeyrissjóður stofnaður

Sjóðfélagar Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs samþykktu einróma að sameinast á aukaársfundum síðdegis og í kjölfarið var boðað til stofnfundar nýs lífeyrissjóðs sem fékk nafnið Birta lífeyrissjóður. ...
readMoreNews

Samantekt yfir stöðu íslenskra lífeyrissjóða

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur birt samantekt yfir stöðu íslenkra lífeyrissjóða fyrir árið 2015. Þar kemur m. a. fram að lífeyriskerfið hafi haldið áfram að stækka og sé öflugt. Eignir alls lífeyriskerfisins námu 3.454 m. k...
readMoreNews

Tillaga að sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs borin upp

Stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs boða til auka ársfundar 29. september næstkomandi þar sem upp verður borin tillaga að sameiningu sjóðanna. Fundurinn, sem haldinn verður á Grand Hóteli fimmtudaginn 29....
readMoreNews

Samræmt og sveigjanlegra lífeyriskerfi til framtíðar

LL fagna því að samkomulagi hefur verið náð um breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna en samkomulagið stuðlar að því að allt launafólk, hvort sem er á opinberum eða almennum vinnumarkaði, njóti sambærilegra lífe...
readMoreNews